Manntöl

Nú er lag að kaupa manntölin. Þau eru aðeins til í takmörkuðu upplagi og verða ekki endurútgefin. Mörg hefti og bindi eru nú þegar uppseld.

Ákveðið hefur verið að stórlækka verðin á manntölunum svo allir geti eignast þessa bráðnauðsynlegu hjálpartæki við ættfræðirannsóknir. Tilvalið til að gefa börnunum eða góðum vinum í afmælis- eða tækifærisgjöf!

Verðskrá:

Manntal 1910
Bindi: V-Skaftafellssýsla, kr. 1000.-
Bindi: Árnessýsla, kr. 2000.-
Bindi: Rangárallasýsla: 2000.-
Bindi: Gullbringu-og Kjósarsýsla, kr. 2000.-
Bindi: Reykjavík 1 og 2, kr. 8000.-

Manntal 1845
1.-3. bindi, kr. 1000.- hvert bindi

Manntal 1816
Hefti: kr 500.- (allt sem til er)

Manntal 1801
3. bindi: Norður- og Austuramt kr. 1000.- (allt sem til er)

Hægt er að fá þessi manntöl á skrifstofu félagsins, Ármúla 19 á Opnu húsi sem er alla miðvikudaga kl. 17:00-19:00.